Um Okkur

Á erfiðum tímum hef ég snúið mér að penslinum og litunum til að vinna úr tilfinningum og finna leið í gegnum myrkrið. Þessi málverk, sem sköpuð eru hjá StúdíóPsych, eru því meira en bara myndir; þau eru birtingarmynd af persónulegu ferðalagi, tjáning á sársauka, gleði og þeirri von sem alltaf býr innra með okkur.

Ég byrjaði ekki að mála til að græða, heldur af hreinu áhugi og þörf til að skapa. Þess vegna er hvert verk sérstakt fyrir mig. Hér á síðunni deili ég þessum persónulegu verkum með ykkur í von um að þau tali til ykkar á sama hátt og þau hafa talað til mín.