Description
Í þessu verki spretta blómalík form upp úr dökkum bakgrunni, lifandi og orkumikil í rauðum og bláum litum. Rauði liturinn gefur ástríðu og kraft, blái liturinn ró og djúpa tilfinningu. Þetta er verk sem fangar tvíhyggjuna í lífinu – ástríðu og ró í senn.
1m x 1m







Reviews
There are no reviews yet.