Description
Í miðju verksins er augað, tákn vitundar og innsæis. Það horfir á áhorfandann eins og það viti meira en ber sýnist. Sólargeislarnir sem geisla út frá auganu tákna lífsorku, ljósið sem nærir og leiðir áfram. Þetta er verk sem talar bæði til hugar og sálar, minnir á að innan hvers manns er innri sólarorka sem bíður þess að brjótast fram.
50cm x 40cm







Reviews
There are no reviews yet.